Erlent

10 féllu í sprengjuárásum í Bagdad

Að minnsta kosti 10 létu lífið og hátt í 60 særðust þegar tvær bílasprengjur sprungu í Bagdað í Írak í dag.

Önnur sprengjan sprakk nálægt vörumarkaði í borginni og hin í námunda við bensínstöð.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×