Erlent

Lögreglan í Kaupmannahöfn fundar með leiðtogum múslima

Lögreglan í Kaupmannahöfn hélt fund með leiðtogum múslima í morgun til að reyna að lægja öldurnar eftir skopteikningarnar af Múhammeð sem birtust í Jótlandspóstinum. Norðmenn hafa lokað sendiráðsskrifstofu sinni á Vesturbakkanum eftir hótanir frá hryðjuverkasamtökum og danska sendiráðið í Damaskus í Sýrlandi var rýmt eftir sprengjuhótun. Sýrlendingar hafa kallað sendiherra sinn heim frá Danmörku.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×