Innlent

Konráð Vestlendingur ársins

Konráð Andrésson, stjórnarformaður og stofnandi Loftorku í Borgarnesi er Vestlendingur ársins 2005 að mati lesenda Skessuhorns en alls voru um 40 manns tilnefndir.

Runólfur Ágústsson, rektor Viðskiptaháskólans á Bifröst, varð í öðru sæti í kjörinu og Jakob Baldursson, kraflyftingamaður af Akranesi í þriðja sæti.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×