Peningaskápurinn ... Milljarður í húfi 8. desember 2006 00:01 Þeir sem urðu vitni að síðustu mínútunum í leik Porto og Arsenal í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar hljóta að hafa getað skemmt sér betur í lyftu. Blaðamaður á leikvarpi bresku vefsíðunnar Soccernet.com lýsti síðustu mínútunum þannig: „Ég myndi gefa ykkur snjallar lýsingar af öllum marktækifærunum og hinum frábæru hreyfingum leikmanna en ekkert slíkt hefur gerst. Leikurinn er orðinn að einni æfingu og varnarmenn Arsenal hafa haldið boltanum sín á milli síðustu fimm mínúturnar." Þessi mikla varfærni leikmanna var skiljanleg þegar haft var í huga að jafntefli dugði báðum liðum til að komast áfram í sextán liða úrslitin. Talið er að hvort lið fái að minnsta kosti einn milljarð króna frá evrópskum knattspyrnuyfirvöldum fyrir það eitt að komast áfram. Fá peningana í marslokViðskiptabankarnir þrír Landsbankinn, Glitnir og Kaupþing auglýsa nú allir í Lögbirtingablaðinu vegna nokkurs fjölda glataðra Sparisjóðsbóka. Vera má að beiðnum sé safnað upp til ársloka, en líklegra þykir þó að fyrir jólin hafi fleiri farið af stað til að taka út peningana sína en komist að því að bankabókin væri týnd. Lögum samkvæmt þarf nefnilega að auglýsa í Lögbirtingablaðinu eftir handhafa týndrar bókar áður en hægt er að hleypa þeim sem þykist eiga hana í reikninginn. Hafi einhver ætlað að taka út vegna jólanna verður honum ekki kápan úr því klæðinu, beðið er í þrjá mánuði eftir viðbrögðum við auglýsingunni. Reikningalistinn var lengstur hjá Kaupþingi, en ekki af því viðskiptavinir bankans séu gleymnari en hinna, heldur er hann einn um að vera enn að gefa út bankabækur. Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ Atvinnulíf Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Samstarf Fleiri fréttir Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Sjá meira
Þeir sem urðu vitni að síðustu mínútunum í leik Porto og Arsenal í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar hljóta að hafa getað skemmt sér betur í lyftu. Blaðamaður á leikvarpi bresku vefsíðunnar Soccernet.com lýsti síðustu mínútunum þannig: „Ég myndi gefa ykkur snjallar lýsingar af öllum marktækifærunum og hinum frábæru hreyfingum leikmanna en ekkert slíkt hefur gerst. Leikurinn er orðinn að einni æfingu og varnarmenn Arsenal hafa haldið boltanum sín á milli síðustu fimm mínúturnar." Þessi mikla varfærni leikmanna var skiljanleg þegar haft var í huga að jafntefli dugði báðum liðum til að komast áfram í sextán liða úrslitin. Talið er að hvort lið fái að minnsta kosti einn milljarð króna frá evrópskum knattspyrnuyfirvöldum fyrir það eitt að komast áfram. Fá peningana í marslokViðskiptabankarnir þrír Landsbankinn, Glitnir og Kaupþing auglýsa nú allir í Lögbirtingablaðinu vegna nokkurs fjölda glataðra Sparisjóðsbóka. Vera má að beiðnum sé safnað upp til ársloka, en líklegra þykir þó að fyrir jólin hafi fleiri farið af stað til að taka út peningana sína en komist að því að bankabókin væri týnd. Lögum samkvæmt þarf nefnilega að auglýsa í Lögbirtingablaðinu eftir handhafa týndrar bókar áður en hægt er að hleypa þeim sem þykist eiga hana í reikninginn. Hafi einhver ætlað að taka út vegna jólanna verður honum ekki kápan úr því klæðinu, beðið er í þrjá mánuði eftir viðbrögðum við auglýsingunni. Reikningalistinn var lengstur hjá Kaupþingi, en ekki af því viðskiptavinir bankans séu gleymnari en hinna, heldur er hann einn um að vera enn að gefa út bankabækur.
Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ Atvinnulíf Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Samstarf Fleiri fréttir Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Sjá meira