Lífið

Óvæntir félagar

Pete Doherty syngur um dópneyslu sína.
Pete Doherty syngur um dópneyslu sína.
Heróínsjúklingurinn Pete Doherty er búinn að stofna nýja hljómsveit með Mike Skinner, heilanum á bak við The Streets. Doherty hefur verið að taka upp í Shed-stúdíóinu hans Skinner í London og útkoman er ný útgáfa af Prangin Out. Það lag verður væntanlega næsta smáskífa The Streets. Þáttur Doherty í nýrri útgáfu lagsins er talkafli þar sem hann fer með eigin texta. Og um hvað fjallar texti Doherty? Jú, auðvitað eiturlyfjaneyslu hans og baráttuna við Bakkus.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.