Vodafone að kaupa indverskt farsímafyrirtæki? 21. desember 2006 11:17 Farsímarisinn Vodafone er sagður vera að íhuga að leggja fram yfirtökutilboð í Hutchison Essar, fjórða stærsta farsímafélag á Indlandi. Verði af tilboðinu mun það nema 13 milljörðum punda eða tæpa 1.800 milljarða íslenskra króna, að sögn breska dagblaðsins Telegraph. Dagblaðið segir stjórn Vodafone funda um málið í dag og geti svo farið að yfirtökutilboðið verði lagt fram á morgun. Þá segir það indverska farsímafélagið í í eigu Hutchison Whampoa, samstæðu í eigu auðkýfingsins Li Ka-Shing, sem búsettur er í Hong Kong, en hann hefur greint frá því að fjárfestir hafi sýnt farsímafyrirtækinu áhuga. Verði af kaupum er búist við að Vodafone fái nokkuð forskot á önnur farsímafyrirtæki sem hafa í auknum mæli horft til landa á borð við Indland þar sem farsímamarkaðurinn mun vera mettur í Evrópu. Íbúafjöldi á Indlandi telur 1,1 milljarða manna. Þar af eru farsímanotendur 136 milljónir talsins en spáð er við að þeir verði 350 milljónir talsins eftir tæp fjögur ár. Gangi spárnar eftir er það meiri vöxtur en gert er ráð fyrir í Kína. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Farsímarisinn Vodafone er sagður vera að íhuga að leggja fram yfirtökutilboð í Hutchison Essar, fjórða stærsta farsímafélag á Indlandi. Verði af tilboðinu mun það nema 13 milljörðum punda eða tæpa 1.800 milljarða íslenskra króna, að sögn breska dagblaðsins Telegraph. Dagblaðið segir stjórn Vodafone funda um málið í dag og geti svo farið að yfirtökutilboðið verði lagt fram á morgun. Þá segir það indverska farsímafélagið í í eigu Hutchison Whampoa, samstæðu í eigu auðkýfingsins Li Ka-Shing, sem búsettur er í Hong Kong, en hann hefur greint frá því að fjárfestir hafi sýnt farsímafyrirtækinu áhuga. Verði af kaupum er búist við að Vodafone fái nokkuð forskot á önnur farsímafyrirtæki sem hafa í auknum mæli horft til landa á borð við Indland þar sem farsímamarkaðurinn mun vera mettur í Evrópu. Íbúafjöldi á Indlandi telur 1,1 milljarða manna. Þar af eru farsímanotendur 136 milljónir talsins en spáð er við að þeir verði 350 milljónir talsins eftir tæp fjögur ár. Gangi spárnar eftir er það meiri vöxtur en gert er ráð fyrir í Kína.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira