Erlent

Minni þorskkvóti í Norðursjó

Fiskifræðingar hafa miklar áhyggjur af þorskstofninum í Norðursjó.
Fiskifræðingar hafa miklar áhyggjur af þorskstofninum í Norðursjó. MYND/Jón Sigurður
Ráðherrar Evrópusambandsins náðu samkomulagi í nótt um fiskveiðikvóta næsta árs. Veiðiheimilidir á þorski Norðursjó verða lækkaðar um 7-14%, sem eru vægar breytingar miðað við að fiskifræðingar hvöttu til að þorskveiðar yrðu stöðvaðar um sinn. Þá verður komið á sóknardagakerfi til að vernda stofninn enn frekar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×