Erlent

Eldar geisa nú í fjórum fylkjum í Ástralíu.

Eldar geisa nú í fjórum fylkjum í Ástralíu. Tekist hefur að slökkva elda í Suður-Ástralíu, en þeir breiðast enn út um þurrt gróðurlendi í Victoriu, Vestur-Ástralíu og í eyríkinu Tasmaníu. Engin slys hafa orðið á fólki en þúsundir húsdýra hafa drepist í eldunum og fjöldi heimila brunnið til grunna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×