Peningaskápurinn ... 30. nóvember 2006 06:00 Vill uppfræða stjórnmálamennEkki er víst að fullur einhugur sé í ríkisstjórn um fyrirhugaðar tollalækkanir og afnám innflutningshafta í mars næstkomandi ef marka má orð Guðna Ágústssonar landbúnaðarráðherra þegar hann kvaddi sér hljóðs á morgunverðarfundi Bændasamtakanna um framtíð íslensks landbúnaðar í gær. „Við skulum halda þessari umræðu áfram. Við skulum uppfræða stjórnmálamenninina sem varð á í messunni í sumar og standa saman. Sóknin er það eina sem við eigum. Þá erum við að verja og sækja fram fyrir íslenska hagsmuni, því að landbúnaðurinn hlýtur, og á, að eiga sér sterka framtíð," sagði ráðherrann og hvatti til aukinnar umræðu um stöðu landbúnaðar hér. Þjóðin styður landbúnaðinnUm leið fagnaði Guðni góðum fundi og sagðist fullviss um stuðning þjóðarinnar allrar við landbúnaðinn. „Ég veit að höfuðborgin er full af fólki sem styður íslenskan landbúnað, þótt vatnið sé því miður gárað af háværum mönnum sem halda að þeir afli sér fylgis með því að tala um tollana burt og að landbúnaðurinn eigi ekki rétt á sér." Guðni segir landið gott landbúnaðarland, jafnvel mun betra en þjóðin hafi gert sér grein fyrir. „Nóttlaus voraldarveröld þar sem margt gott gerist undir sól og regni. Íslenska fjölskyldan er frábær framleiðslueining sem byggir þetta land og Ísland yrði fátækt ef sveitirnar féllu í eyði. Takk fyrir frábæran fund!," sagði Guðni. Markaðir Peningaskápurinn Viðskipti Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf Andri frá Origo til Ofar Viðskipti innlent Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Vill uppfræða stjórnmálamennEkki er víst að fullur einhugur sé í ríkisstjórn um fyrirhugaðar tollalækkanir og afnám innflutningshafta í mars næstkomandi ef marka má orð Guðna Ágústssonar landbúnaðarráðherra þegar hann kvaddi sér hljóðs á morgunverðarfundi Bændasamtakanna um framtíð íslensks landbúnaðar í gær. „Við skulum halda þessari umræðu áfram. Við skulum uppfræða stjórnmálamenninina sem varð á í messunni í sumar og standa saman. Sóknin er það eina sem við eigum. Þá erum við að verja og sækja fram fyrir íslenska hagsmuni, því að landbúnaðurinn hlýtur, og á, að eiga sér sterka framtíð," sagði ráðherrann og hvatti til aukinnar umræðu um stöðu landbúnaðar hér. Þjóðin styður landbúnaðinnUm leið fagnaði Guðni góðum fundi og sagðist fullviss um stuðning þjóðarinnar allrar við landbúnaðinn. „Ég veit að höfuðborgin er full af fólki sem styður íslenskan landbúnað, þótt vatnið sé því miður gárað af háværum mönnum sem halda að þeir afli sér fylgis með því að tala um tollana burt og að landbúnaðurinn eigi ekki rétt á sér." Guðni segir landið gott landbúnaðarland, jafnvel mun betra en þjóðin hafi gert sér grein fyrir. „Nóttlaus voraldarveröld þar sem margt gott gerist undir sól og regni. Íslenska fjölskyldan er frábær framleiðslueining sem byggir þetta land og Ísland yrði fátækt ef sveitirnar féllu í eyði. Takk fyrir frábæran fund!," sagði Guðni.
Markaðir Peningaskápurinn Viðskipti Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf Andri frá Origo til Ofar Viðskipti innlent Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira