Ævintýraleg hækkun hlutabréfa 16. nóvember 2006 00:01 Gylfi Magnússon professor við HÍ Hækkun hlutabréfa í fyrra var jafnmikil og nam öllum launum og launatengdum gjöldum sama ár. Þetta er meðal þess sem fram kom í erindi Gylfa Magnússonar, dósents við viðskipta- og hagfræðideild Háskólans, í gær þegar hann kynnti rannsóknir á Íslenska hlutabréfamarkaðnum. Hann segir vöxt markaðarins ævintýralegan, ekki síst í ljósi þess að hér vorum við heilli öld seinna á ferðinni en á hinum Norðurlöndunum. Gylfi vinnur að því að taka saman rannsóknirnar og verða þær gefnar út á bók á fyrri hluta næsta árs, og aðgengilegar á einum stað í fyrsta sinn. Margar hverjar eru þetta óaðgengilegar rannsóknir, svo sem lokaverkefni og námsritgerðir, þannig að ritið verður væntanlega mjög forvitnilegt.Ævintýraleg hækkun hlutabréfa...Hækkun hlutabréfa í fyrra var jafnmikil og nam öllum launum og launatengdum gjöldum sama ár. Þetta er meðal þess sem fram kom í erindi Gylfa Magnússonar, dósents við viðskipta- og hagfræðideild Háskólans, í gær þegar hann kynnti rannsóknir á Íslenska hlutabréfamarkaðnum. Hann segir vöxt markaðarins ævintýralegan, ekki síst í ljósi þess að hér vorum við heilli öld seinna á ferðinni en á hinum Norðurlöndunum.Gylfi vinnur að því að taka saman rannsóknirnar og verða þær gefnar út á bók á fyrri hluta næsta árs, og aðgengilegar á einum stað í fyrsta sinn. Margar hverjar eru þetta óaðgengilegar rannsóknir, svo sem lokaverkefni og námsritgerðir, þannig að ritið verður væntanlega mjög forvitnilegt.Engin mistök í sjávarútvegsráðuneytiÍ sjávarútvegsráðuneytinu glöddust menn lítt yfir niðurstöðum sem Þórólfur Matthíasson prófessor komst að í grein sinni í nýjasta hefti Vísbendingar um að mistök í ráðuneytinu við útreikning veiðigjalds hefðu kostað ríkið yfir 214 milljónir króna. Enda tóku aðrir miðlar upp niðurstöðuna og birtu. Í athugasemd á vef ráðuneytisins er bent á að forsendurnar sem prófessorinn gefur sér séu rangar. Í lögum um stjórn fiskveiða sé nefnilega kveðið á um hvernig veiðigjaldið skuli út reiknað og við hvað skuli miðað, svo sem verð gasolíu á Rotterdam-markaði og eftir fyrirmælum löggjafans hefur ráðuneytið starfað. Markaðir Viðskipti Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Fleiri fréttir Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Sjá meira
Hækkun hlutabréfa í fyrra var jafnmikil og nam öllum launum og launatengdum gjöldum sama ár. Þetta er meðal þess sem fram kom í erindi Gylfa Magnússonar, dósents við viðskipta- og hagfræðideild Háskólans, í gær þegar hann kynnti rannsóknir á Íslenska hlutabréfamarkaðnum. Hann segir vöxt markaðarins ævintýralegan, ekki síst í ljósi þess að hér vorum við heilli öld seinna á ferðinni en á hinum Norðurlöndunum. Gylfi vinnur að því að taka saman rannsóknirnar og verða þær gefnar út á bók á fyrri hluta næsta árs, og aðgengilegar á einum stað í fyrsta sinn. Margar hverjar eru þetta óaðgengilegar rannsóknir, svo sem lokaverkefni og námsritgerðir, þannig að ritið verður væntanlega mjög forvitnilegt.Ævintýraleg hækkun hlutabréfa...Hækkun hlutabréfa í fyrra var jafnmikil og nam öllum launum og launatengdum gjöldum sama ár. Þetta er meðal þess sem fram kom í erindi Gylfa Magnússonar, dósents við viðskipta- og hagfræðideild Háskólans, í gær þegar hann kynnti rannsóknir á Íslenska hlutabréfamarkaðnum. Hann segir vöxt markaðarins ævintýralegan, ekki síst í ljósi þess að hér vorum við heilli öld seinna á ferðinni en á hinum Norðurlöndunum.Gylfi vinnur að því að taka saman rannsóknirnar og verða þær gefnar út á bók á fyrri hluta næsta árs, og aðgengilegar á einum stað í fyrsta sinn. Margar hverjar eru þetta óaðgengilegar rannsóknir, svo sem lokaverkefni og námsritgerðir, þannig að ritið verður væntanlega mjög forvitnilegt.Engin mistök í sjávarútvegsráðuneytiÍ sjávarútvegsráðuneytinu glöddust menn lítt yfir niðurstöðum sem Þórólfur Matthíasson prófessor komst að í grein sinni í nýjasta hefti Vísbendingar um að mistök í ráðuneytinu við útreikning veiðigjalds hefðu kostað ríkið yfir 214 milljónir króna. Enda tóku aðrir miðlar upp niðurstöðuna og birtu. Í athugasemd á vef ráðuneytisins er bent á að forsendurnar sem prófessorinn gefur sér séu rangar. Í lögum um stjórn fiskveiða sé nefnilega kveðið á um hvernig veiðigjaldið skuli út reiknað og við hvað skuli miðað, svo sem verð gasolíu á Rotterdam-markaði og eftir fyrirmælum löggjafans hefur ráðuneytið starfað.
Markaðir Viðskipti Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Fleiri fréttir Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Sjá meira
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent