Erlent

Flóðbylgjuviðvöruninni aflétt

Flóðbylgjuviðvöruninni sem gefin var út á nokkrum eyjum suður af Tókýo, höfuðborg Japans, í morgun hefur verið aflétt. Viðvörunin var gefin út í kjölfar jarðskjálfta upp á 6,8 á Richter en upptök skjálftans voru rétt utan við austurströnd Japans. Ekki hafa borist neinar fregnir af skemmdum eða mannskaða.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×