Sport

KR yfir gegn Þrótti

KR-ingar hafa yfir 1-0 gegn Þrótti í úrslitaleik deildarbikarsins í knattspyrnu, en leikurinn fer fram í Egilshöll. Það var Gunnar Einarsson sem skoraði mark Vesturbæjarliðsins með skalla eftir hornspyrnu. Tveir menn hafa fengið að líta rauða spjaldið í leiknum fyrir stympingar, þeir Bjarnólfur Lárusson og Jens Sævarsson.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×