Erlent

Enn einn Serbinn gefur sig fram

Bosníu-Serbinn Vinko Pandurevic mun gefa sig fram við Stríðsglæpadómstólinn í Haag þar sem hann er ákærður fyrir þjóðarmorð. Frá þessu greindu yfirvöld í Belgrad í Serbíu í dag. Pandurevic flýgur til Haag á miðvikudag, en hann er áttundi Serbinn sem gefur sig fram við dómstólinn á síðustu tveimur mánuðum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×