Sport

Auðun valinn bestur

Nú í hádeginu var tilkynnt hvaða leikmenn skipuðu úrvalslið 13.-18. umferðar Landsbankadeildar karla í knattspyrnu og auk þess var útnefndur besti leikmaðurinn, besti þjálfarinn og besti dómarinn.Það var varnarjaxlinn Auðun Helgason hjá FH sem var kosinn besti leikmaðurinn, Ólafur Þórðarson hjá ÍA var kosinn besti þjálfarinn og Egill Már Markússon var kjörinn besti dómarinn í umferðunum sex. Liðið var skipað eftirtöldum leikmönnum: Markvörður: Daði Lárusson – FH Varnarmenn: Auðun Helgason – FH Dalibor Pauletic – KR Gunnlaugur Jónsson – ÍA Guðmundur Sævarsson – FH Tengiliðir: Davíð Þór Viðarsson – FH Helgi Valur Daníelsson – Fylkir Ólafur Páll Snorrason – FH Pálmi Haraldsson – ÍA Framherjar: Tryggvi Guðmundsson – FH Sigurður Ragnar Eyjólfsson – ÍA Leikmaður umferða 13-18:Auðun Helgason – FH Þjálfari umferða 13-18:Ólafur Þórðarson – ÍA Dómari umferða 13-18:Egill Már Markússon



Fleiri fréttir

Sjá meira


×