Erlent

Jarðskjálfti olli ekki flóðbylgju

Frá Indónesíu.
Frá Indónesíu. MYND/AP

Nú er ljóst að skjálftinn sem skók jörð nærri Súmötru í Indónesíu olli ekki flóðbylgju eins og óttast var í fyrstu, en skjálftinn mældist um 6,5 ár Richter. Engar fregnir hafa enn borist af slysum á fólki eða af tjóni á mannvirkjum en jörð hefur oft skolfið á svæðinu eftir risaskjálftann á annan dag jóla í fyrra sem mældsit 9,15 á Richter og kom af stað flóðbylgju sem varð 232 þúsund manns að bana.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×