Sport

Sigurður Jónsson hættur hjá Víking

Sigurður Jónsson mun ekki þjálfa lið Víkings í Landsbankadeild karla í knattspyrnu á næsta ári. Samkvæmt heimildum Vísis, slitnaði upp úr samningaviðræðum hans við liðið í gærkvöld. Sigurður stýrði liði Víkings sem lenti í öðru sæti 1.deildar karla í sumar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×