Erlent

Bush óvinsælli en áður

Stuðningur Bandaríkjamanna við Íraksstríðið hefur hríðfallið í kjölfar fellibylsins Katrínar. Samkvæmt nýrri Gallup könnun vilja tveir þriðju hlutar Bandaríkjamanna að brottfluttningur hersveita frá Írak hefjist þegar í stað. Þetta er miklu hærra hlutfall en í fyrri könnunum. Stuðningur við Bush sjálfan hefur líka fallið, því nú segjast aðeins einn af hverjum þrem Bandaríkjamönnum ánægðir með störf hans



Fleiri fréttir

Sjá meira


×