Innlent

Hver áfanginn rekur annan

"Ég er að sjálfsögðu afar ánægður og tel að ég geti sagt það sama fyrir hönd starfsmanna spítalans því í þessu felst að við getum haldið ótrauðir áfram að vinna að þessu umfangsmikla og flókna verkefni sem undirbúningur fyrir nýja spítalann er. Og þetta er sérlega ánægjulegt í ljósi þess að nú rekur hver áfanginn annan; fyrst er það þetta og svo er í gangi samkeppni núna um það hvernig sé best að koma spítalanum fyrir við Hringbrautina og henni lýkur á morgun og svo liggur úrskurður dómnefndar fyrir í byrjun október svo allt fellur þetta vel saman."



Fleiri fréttir

Sjá meira


×