Sport

Bandaríkjamenn til Þýskalands

Bandaríkjamenn tryggðu sæti sitt í heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu í Þýskalandi á næsta ári þegar þeir lögðu Mexikóa 2-0 í Columbus í Ohio. Mexíkóar þurfa eitt stig úr þremur leikjum til að fylgja Bandaríkjamönnum, en þetta var fyrsta tap Mexíkós í undankeppninni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×