Sport

Gylfi í banni gegn Búlgörum

Gylfi Einarsson, leikmaður Leeds, verður ekki með íslenska landsliðinu í knattspyrnu gegn Búlgörum í Sofíu á miðvikudag en hann fékk sitt annað gula spjald gegn Króötum á Laugardalsvelli og verður í leikbanni. Bjarni Ólafur Eiríksson úr Val var í gær valinn í stað Gylfa.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×