Aldrei æft eins vel saman 2. september 2005 00:01 Jón Arnór Stefánsson og félagar hans í íslenska körfuboltalandsliðinu mæta Dönum í Keflavík í dag klukkan 14.00 í mikilvægasta leik síðari ára en hann getur haft úrslitaáhrif um hvaða lið vinnur riðilinn og fær í kjölfarið möguleika á að vinna sér sæti meðal A-þjóða. "Ég er mjög spenntur fyrir þessum leik eins og allir í hópnum. Við erum búnir að æfa vel í allt sumar og erum nýkomnir úr vel heppnuðum æfingaferðum til Hollands og Kína. Við höfum aldrei æft svona vel og lengi saman eins og í sumar, þannig að ég trúi ekki öðru en að menn verði vel stemmdir í þennan leik," sagði Jón Arnór Stefánsson í samtali við Fréttablaðið í gær, en íslenska liðið er sem stendur í öðru sæti riðils síns og þurfa helst að vinna Dani með yfir tíu stiga mun til að hafa betur í innbyrðisviðureignum liðanna. Sigur á Dönum eykur möguleika liðsins á að ná takmarki sínu um að komast í A deildina evrópsku, eða upp um einn styrkleikaflokk. Framundan er síðan leikur gegn Rúmenum á útivelli um næstu helgi en öll þessi þrjú lið eiga möguleika á að tryggja sér sigur í riðlinum. "Danska liðið er með hávaxna og sterka leikmenn sem eru erfiðir við að eiga og svo er bakvörðurinn Christian Drejer sem spilar með Barcelona líka mjög góður. Við erum með Friðrik og Hlyn Bærings undir körfunni og ég held að þeir nái alveg að halda þessum stóru mönnum í skefjum. Við áttum að vinna leikinn í Danmörku og erum því staðráðnir í því að bæta fyrir það með því að taka þá núna. Við höfum fulla trú á því að við getum það," sagði Jón Arnór sem spilar í dag sinn fyrsta og eina leik á Íslandi á þessu ári. Jón Arnór mun spila með ítalska liðinu Pompei Napoli í vetur. Körfubolti Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Anton Sveinn og Laufey Rún stálu senunni í Nauthólsvík „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Venus úr leik í Washington „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Sjá meira
Jón Arnór Stefánsson og félagar hans í íslenska körfuboltalandsliðinu mæta Dönum í Keflavík í dag klukkan 14.00 í mikilvægasta leik síðari ára en hann getur haft úrslitaáhrif um hvaða lið vinnur riðilinn og fær í kjölfarið möguleika á að vinna sér sæti meðal A-þjóða. "Ég er mjög spenntur fyrir þessum leik eins og allir í hópnum. Við erum búnir að æfa vel í allt sumar og erum nýkomnir úr vel heppnuðum æfingaferðum til Hollands og Kína. Við höfum aldrei æft svona vel og lengi saman eins og í sumar, þannig að ég trúi ekki öðru en að menn verði vel stemmdir í þennan leik," sagði Jón Arnór Stefánsson í samtali við Fréttablaðið í gær, en íslenska liðið er sem stendur í öðru sæti riðils síns og þurfa helst að vinna Dani með yfir tíu stiga mun til að hafa betur í innbyrðisviðureignum liðanna. Sigur á Dönum eykur möguleika liðsins á að ná takmarki sínu um að komast í A deildina evrópsku, eða upp um einn styrkleikaflokk. Framundan er síðan leikur gegn Rúmenum á útivelli um næstu helgi en öll þessi þrjú lið eiga möguleika á að tryggja sér sigur í riðlinum. "Danska liðið er með hávaxna og sterka leikmenn sem eru erfiðir við að eiga og svo er bakvörðurinn Christian Drejer sem spilar með Barcelona líka mjög góður. Við erum með Friðrik og Hlyn Bærings undir körfunni og ég held að þeir nái alveg að halda þessum stóru mönnum í skefjum. Við áttum að vinna leikinn í Danmörku og erum því staðráðnir í því að bæta fyrir það með því að taka þá núna. Við höfum fulla trú á því að við getum það," sagði Jón Arnór sem spilar í dag sinn fyrsta og eina leik á Íslandi á þessu ári. Jón Arnór mun spila með ítalska liðinu Pompei Napoli í vetur.
Körfubolti Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Anton Sveinn og Laufey Rún stálu senunni í Nauthólsvík „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Venus úr leik í Washington „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn