Sport

Þorlákur út - Sverrir inn

Þorlákur Árnason er hættur að þjálfa úrvalsdeildalið Fylkis í knattspyrnu. Þetta er sameiginlega ákvörðun Þorláks og meistaflokksráðs félagsins. Við þjálfun liðsins taka þeir Sverrir Sverrisson, fyrrum leikmaður liðsins og Jón Sveinsson sem var aðstoðarmaður Þorláks.  Fylkir þarf  eitt stig í síðustu tveimur leikjunum til að bjarga sér frá falli.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×