Sport

Borgvardt til Viking

Daninn Allan Borgvardt, leikmaður íslandsmeistara FH í fótbolta er á leið til Noregs til úrvalsdeildaliðsins Viking frá Stavanger. Borgvartd gerir stuttan samning við Viking eða út leiktímabilið í Noregi, sem lýkur í nóvember. Borgvardt er markahæsti leikmaður Íslandsmótsins ásamt Tryggva Guðmundssyni samherja sínum hjá FH.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×