Erlent

Framseldur til Bretlands

Afríkuríkið Sambía hefur ákveðið að framselja til Bretlands mann sem grunaður er um að eiga aðild að hryðjuverkaárásinni 7. júlí sem kostaði fimmtíu og tvo lífið. Í yfirlýsingu frá stjórnvöldum sagði að þar sem maðurinn væri breskur ríkisborgari væri ekki ástæða til annars en framselja hann til Bretlands.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×