Erlent

Rumsfeld í Írak

Donald Rumsfeld, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna kom í óvænta heimsókn til Íraks í dag. Hann hvatti Íraka til þess að ljúka við drög að nýrri stjórnarskrá landsins fyrir fimmtánda næsta mánaðar en það var sá frestur sem bráðabirgðastjórn landsins hafði sett sér. Stjórnarskrárnefndin hætti störfum fyrir sex dögum eftir að einn höfundanna var myrtur en hefur nú aftur hafið störf.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×