Sport

Birkir Kristinsson líklega hættur

Birkir Kristinsson leikjahæsti leikmaður í sögu efstu deildar er að öllum líkindum hættur knattspyrnuiðkun vegna meiðsla. Birkir, markvörður og fyrirliði ÍBV hafði áformað að leika út þetta leiktímabil en meiddist í gær er hann braut herðablað í leik gegn FH og nær að öllum líkindum ekki að leika aftur. Meira um Birki í Fréttablaðinu og DV á morgun.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×