Sport

FH - ÍBV í dag

Í Vestmannaeyjum í dag mætast heimamenn ÍBV og Íslandsmeistarar FH í Landsbankadeild karla í fótbolta. ÍBV hefur hlotið níu stig, öll á heimavelli. Þeir hafa sigrað Val, Fram og KR. FH er hinns vegar efst í deildinni með fullt hús stiga. Í Frostaskjóli koma Keflvíkingar í heimsókn. KR tapaði fyrri leiknum í Keflavík, og er í sjötta sæti deildarinnar með 13 stig en Keflavík eru í fjórða  með 16.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×