Sport

Newcastle vill Boa Morte

Graeme Souness hefur endurvakið áhuga sinn á að fá portúgalska sóknarmanninn Luis Boa Morte sem er í herbúðum Fulham. Souness reyndi að fá þennan 27 ára leikmann í janúar en hann svaraði með því að framlengja samningi sínum við Fulham til ársins 2008. Ef af verður þá er Boa Morte þriðji leikmaðurinn sem Souness fær til liðsins en áður hefur hann fengið miðjumanninn Scott Parker frá Chelsea og tyrkneska landsliðsmanninn Emre frá Inter Milan.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×