Sport

París eða Lundúnir fær leikana

Ólympíuleikarnir verða haldnir í París eða Lundúnum árið 2012. New York, Moskva og Madríd, sem einnig sóttu um að halda leikana, koma ekki lengur til greina eftir fyrstu umferðir atkvæðagreiðslunnar í Singapúr í morgun. Það kemur í ljós eftir u.þ.b. klukkutíma hvort Lundúnir eða París verði fyrir valinu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×