Sport

Young Boys kjöldró Lokeren

Grétar Rafn Steinsson skoraði fyrir svissneska liðið Young Boys þegar liðið kjöldró Íslendingaliðið Lokeren, 4-1, á útivelli í annarri umferð Intertoto keppninnar í knattspyrnu í gærkvöld. Grétar Rafn, sem áður lék með Skagamönnum, skoraði fyrsta mark leiksins. Arnar Grétarsson var í byrjunarliði Lokeren og Rúnar Kristinsson kom inn á í síðari hálfleik. Finnsku Skagabanarnir, Inter Turrku, töpuðu fyrir Varteks frá Króatíu, 4-3, á útivelli.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×