Sport

Ramsey til Grindavíkur

Scott Ramsey hefur gengið frá félagaskiptum úr Keflavík í Grindavík. Ásmundur Friðriksson, framkvæmdastjóri Keflvíkinga, staðfesti þetta í samtali við íþróttadeild Stöðvar 2 og Sýnar. Ramsey lék sautján leiki á síðustu leiktíð fyrir Keflvíkinga og skoraði eitt mark en hann hefur ekkert leikið með liðinu á þessari leiktíð. Ramsey á að baki 81 leik í deildinni með Grindvíkingum og hefur skorað átta mörk í þeim leikjum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×