Sport

Keflvíkingar að fá sóknarmann

Það lítur út fyrir að hlaupið hafi á snærið hjá Keflvíkingum í Landsbankadeildinni í knattspyrnu því hinn eldsnöggi sóknarmaður Víkinga úr Reykjavík, Stefán Örn Arnarson mætti á sína fyrstu æfingu í Keflavík í gærkvöldi. Sigurður Jónsson þjálfari Víkinga ætlar að leysa hann undan samningi vegna ósættis eins og fram kom í DV í vikunni og bendir nú flest til að hann sé á leið í Landsbankadeildina en Stefán býr og vinnur í Keflavík.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×