Sport

Þórey Edda þriðja í Tékklandi

Þórey Edda Elísdóttir, Norðurlandamethafi í stangarstökki, varð í þriðja sæti á stigamóti Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins í Ostrava í Tékklandi í gærkvöldi þegar hún stökk 4,20 metra. Pavla Hamankova sigraði á mótinu þegar hún stökk 4,30 metra en það gerði einnig kanadíska stúlkan Dana Ellis.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×