Sport

Henin-Hardenne sigraði í París

Justine Henin-Hardenne frá Belgíu tryggði sér í dag sigur í einliðaleik kvenna á opna franska meiataramótinu í tennis en mótið fer fram í París. Hún vann öruggan sigur á frönsku tenniskonunnni Mary Pierce í úrslitaleik í tveimur settum, 6-1 og 6-1. Henin-Hardenne, sem er 23 ára, sigraði einnig í einliðaleik kvenna á opna franska meistaramótinu fyrir tveimur árum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×