Sport

Valur að valta yfir Fram

Valur er 3-0 yfir gegn Fram í stórleik Landsbankadeildar karla í kvöld þegar flautað hefur verið til hálfleiks. Matthías Guðmundsson, Sigþór Júlíusson og Baldur Aðalsteinsson skoruðu mörk heimamanna. Þá er jafnt hjá Þrótti og Keflavík á Laugardalsvelli, 1-1þar sem heimamenn komust yfir. Eysteinn Lárusson kom Þrótti yfir en Hörður Sveinsson jafnaði fyrir gestina á lokamínútu fyrri hálfleiks.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×