Sport

Valur 2-0 yfir gegn Fram

Valur er 2-0 yfir gegn Fram í Landsbankadeild karla í knattspyrnu en tveir leikir standa nú yfir sem hófsut kl. 19.15. Matthías Guðmundsson kom heimamönnum yfir á Hlíðarenda á 12. mínútu og Sigþór Júlíusson bætti seinna við á 19. mínútu. Þá er markalaust hjá Þrótti og Keflavík á Laugardalsvelli.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×