Sport

Hagi sagði upp

Rúmeninn Gheorge Hagi sagði í morgun upp starfi sínu sem knattspyrnustjóri tyrkneska fótboltaliðsins Galatasaray. Hagi, sem er þekktasti knattspyrnumaður Rúmeníu, er sagður á leið heim til þess að taka við liðinu sem hann lék með í mörg ár, Steaua Búkarest. Steaua rak fyrr í þessum mánuði knattspyrnusstjóra sinn, Ítalann Walter Zenga.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×