Sport

Fjórða mark Veigars á leiktíðinni

Veigar Páll Gunnarsson skoraði fyrir Stabæk þegar liðið sigraði Hödd, 2-0, í 1. deild norsku knattspyrnunnar í gær. Þetta var fjórða mark Veigars Páls á leiktíðinni en Stabæk og Sandefjörd hafa forystu í 1. deildinni, næstefstu deildinni í Noregi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×