Erlent

Vilja lausnargjald fyrir Cantoni

Ræningjar ítalska hjálparstarfsmannsins Clementinu Canton,i sem rænt var í Kabúl í Afganistan á dögunum, hóta nú að myrða hana fái þeir ekki uppsett lausnargjald greitt nú þegar. Þeir hafa fjórum sinnum gefið frest sem ekki hefur verið virtur og vona þeir sem vinna að lausn hennar að það gildi einnig um frestinn sem rann út klukkan hálfsjö í morgun. Ekki hefur verið gefið upp hversu mikils fjár þeir krefjast.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×