Sport

Lyon tryggði sér titilinn

Lyon tryggði sér franska meistaratitilinn í knattspyrnu fjórða árið í röð þegar liðið sigraði Ajaccio frá Korsíku með tveimur mörkum gegn einu í gær. Lyon er með 72 stig í fyrsta sæti og hefur 11 stiga forystu á Lille sem er í öðru sæti þegar þrjár umferðir eru eftir.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×