Sport

Árni með stórleik gegn Bodö/Glimt

Árni Gautur Arason átti stórleik í marki Vålerenga þegar liðið sigraði Bödo/Glimt á útivelli, 1-0. Liðið er í efsta sæti í norsku deildinni. Árni Gautur var valinn besti maður vallarins í öllum stærstu blöðum Noregs og fær t.d. átta í einkunn hjá Aftenposten, en aðeins einn annar leikmaður fær þá einkunn eftir frammistöðu helgarinnar í norskum fjölmiðlum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×