Sport

Stefán hetja Lyn gegn Rosenborg

Stefán Gíslason landsliðsmaður í knattspyrnu skoraði sigurmark Lyn sem sigraði Rosenborg með þremur mörkum gegn tveimur í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. Lyn er í fjórða sæti í deildinni með 9 stig en Rosenborg er í sjötta sæti með 8 stig.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×