Sport

Pilkington ekki með Valsmönnum

Joel Pilkington, leikmaður Burnley, sem hugðist leika með Val í Landsbankadeildinni í knattspyrnu í sumar er farinn heim. Pilkington mun hafa fengið óstöðvandi heimþrá og ákveðið að snúa heim og reyna fyrir sér á Englandi, en Valsmenn höfðu bundið miklar vonir við leikmanninn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×