Sport

Bætti meyjametið í kúluvarpi

Ragnheiður Anna Þórsdóttir FH bætti í gær meyjametið í kúluvarpi um 55 sentímetra þegar hún kastaði 13,66 metra á frjálsíþróttamóti í Kaplakrika í gær. Fimm af sex köstum Ragnheiðar voru lengri en gamla metið.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×