Sport

Fjórir Norðurlandameistaratitlar

Íslenskir júdómenn unnu fern gullverðlaun á Norðurlandamótinu í júdó sem fram fór í Reykjavík í gær. Þorvaldur Blöndal, Vignir Stefánsson, Þormóður Árni Jónsson og Gígja Guðbrandsdóttir urðu Norðurlandameistarar. Þorvaldur vann gullið í opnum flokki og silfur í sínum þyngdarflokki. Birgir Benediktsson vann líkt og Þorvaldur silfur á mótinu en að auki krækti íslenska júdófólkið í sex bronsverðlaun.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×