Sport

KR vann deildarbikarinn

KR varð deildarbikarmeistari í kvöld þegar það lagði Þrótt að velli, 3-2, í fjörugum og æsispennandi leik í Egilshöll. Það voru Gunnar Einarsson, Skúli Friðgeirsson og Sigmundur Kristjánsson sem skoruðu mörk KR en Guðfinnur Ómarsson og Páll Einarsson gerðu mörk Þróttara. Tvö rauð spjöld voru gefin í leiknum en þau fengu KR-ingurinn Bjarnólfur Lárusson og Þróttarinn Jens Sævarsson.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×