Sport

Haraldur skoraði fyrir Aalesund

Haraldur Freyr Guðmundson skoraði mark beint úr aukaspyrnu fyrir lið sitt Aalesund í norska boltanum nú rétt áðan. Það blæs þó ekki byrlega fyrir lið hans, því það er undir 3-1 gegn Árna Gauti Arasyni og félögum í Valerenga, þegra um 20 mínútur eru til leiksloka.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×