Sport

Grindavík og Þrótti spáð falli

Grindavík og Þrótti var spáð tveimur neðstu sætunum í Landsbankadeildinni í knattspyrnu í Olíssporti á Sýn í gærkvöld en þá hófust kynning á liðunum í deildinni. Í Olíssporti klukkan 22 í kvöld verða kynnt liðin sem spáð er 7. og 8. sæti Landsbankadeildarinnar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×