Sport

Afar óvænt úrslit á HM í snóker

Shaun Murphy, 22 ára Englendingur, tryggði sér heimsmeistaratitilinn í snóker í gær þegar hann vann Walesverjann Matthew Stevens, 18-16, í úrslitaeinvígi á heimsmeistaramótinu í Sheffield. Þetta eru einhver óvæntustu úrslit í sögu heimsmeistaramótsins.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×