Sport

Pearce til Íslands

Stuart Pearce, starfandi knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Manchester City, ætlar til Íslands í sumar til þess að sjá Pálma Rafn Pálmason í leik með KA. Pálmi æfði með Man. City á dögunum en Þorvaldur Örlygsson, þjálfari KA, og Pearce léku saman með Nottingham Forest á sínum tíma og hafði Þorvaldur milligöngu um að Pálmi færi til Man. City.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×